Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 14 af  14
Síða 1 af 1
Leitarorð: föstuinngangur

   Til baka í "föstuinngangur"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
a þann sunnudag sem uier plögum ad kalla föstuinngang. föstuinngang DI   XII, 442   (1552)
Aldur: 16m
2
Sunnudagen j Føstu jngang Messuvpphafed. føstu jngang Grad   I, IVv
Aldur: 16s
3
heiter sa Drottins Dagur [::fyrstur í sjöviknaföstu] Føstujnngangur. føstujnngangur Enchir   C, Xv
Aldur: 17s
4
Fimm eru fóstu inngangar. Fimm sumar komur og fimm gagndaga komur. fóstu inngangar AM   728, 51r   (18. öld I)
Aldur: 18
5
Sjái ekki sól þriðjudag í föstuinngáng. föstuinngáng Jj   II, 562
Aldur: 19m
6
3. Marts er föstuinngángur (1878), og [ [...]] með þessum degi byrjar sjö vikna fastan til páska. föstuinngángur Alm   1878, 60
Aldur: 19s
7
þekti jeg altaf föstuinngánginn á því, að jeg fjekk hnausþykka spaðsúpu, og svo marga bita í, að jeg átti nóg í morgunsultinn á Mánudaginn. föstuinngánginn Bjarki   1899, 26
Aldur: 19s
8
Svo er og um betligöngur drengja á mánudaginn í föstuinngang, að slíkt er aldrei liðið. föstuinngang saf   1891, 163
Aldur: 19s
9
að fiskurinn væri kominn 4--6 vikum fyrir föstuinngang. föstuinngang gir   1923, 43
Aldur: 20f
10
Hann [::lögsögumaður] skyldi hvert sumar að þinglausnum segja upp misseristal, imbrudagahald og föstuinnganga. föstuinnganga GFHug   , 264
Aldur: 20fm
11
þessum árum voru aðalhátíðir á Garði rússagildi að hausti, jólagildi, kattarslagur við föstuinngang. föstuinngang Andv   1962, 26
Aldur: 20m
12
þriðjudaginn í föstuinngang var víða hangikjöt og fleira gott á borðum. föstuinngang EGuðmNýttSagn   , 103
Aldur: 20m
13
*riðjudaginn í föst'inngang, / það er mér í minni, / þá á hver að þjóta í fang / á þjónustunni sinni. föst'inngang laGlRvík   , 130
Aldur: 20m
14
Eftir föstuinngang var aldrei spilað en lesinn húslestur á hverju kvöldi sjöviknaföstuna út. föstuinngang TrEmFólk   , 216
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 14 af 14    Til baka í "föstuinngangur"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns