Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 8 af  8
Síða 1 af 1
Leitarorð: veiðibjalla

   Allar orðmyndir   Til baka í "veiðibjalla"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Veiðibjalla, svartbakur (l(arus) maritimus, Lin.). veiðibjalla JHall   V, 48
Aldur: 19m
2
Litli svartbakur, litla veiðibjalla. Şennan fugl sá ég fyrst og skaut vorið 1944. veiðibjalla BjBlöndVin   , 80
Aldur: 20m
3
stokkönd, straumönd, rita, máfur veiðibjalla. veiðibjalla SóknRang   , 35
Aldur: 19ms
4
hún [::konan] skall niður í austurinn, eins og veiðibjalla. veiðibjalla Od   , 244
Aldur: 19fm
5
Svartbakurinn kallast sumstaðar veiðibjalla. veiðibjalla GVf   II, 91
Aldur: 19m
6
Svartbakur, veiðibjalla (L. marinus) er líka algengur varpfugl á Íslandi bæði í fuglabjörgum, klettaskerjum og. veiðibjalla ŞThLýs   II 3, 513
Aldur: 20f
7
Svartbakur, veiðibjalla (úngur: Kaflabringur): Larus marinus L. veiðibjalla SkNátt   1894--5, 44
Aldur: 19s
8
grámáfar (L. glaucus), 2,6"; *hvítmáfar (L. leucopterus), 22"; *svartbakur, veiðibjalla (L. marinus), 2',5``. veiðibjalla BGröndDýr   , 65
Aldur: 19s
Dæmi 1 - 8 af 8    Allar orðmyndir   Til baka í "veiðibjalla"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns